Fréttir

Hagfræðilína við FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður boðið upp á hagfræðilínu á öllum stúdentsprófsbrautum frá haustönn 2019. Nemandi sem útskrifast af stúdentsprófsbraut með hagfræðilínu skal taka kjarna og viðbótarkjarna viðkomandi stúdentsprófsbrautar auk hagfræðilínunnar. Verið er að ljúka vinnu við brautina.
Lesa meira

Íþróttalína við FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður boðið upp á íþróttalínu á öllum stúdentsprófsbrautum frá haustönn 2019. Nemandi sem útskrifast af stúdentsprófsbraut með íþróttalínu skal taka kjarna og viðbótarkjarna viðkomandi stúdentsprófsbrautar auk íþróttalínunnar. Verið er að ljúka vinnu við brautina.
Lesa meira

Verkefnasýning

Glæsileg verkefnasýning í FSN. Nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga settu upp glæsilega sýningu á síðasta skóladegi þessarar annar. Ýmist voru nemendur að kynna lokaverkefni sín sem og að sýna afrakstur vetrarins. Margir gestir lögðu leið sína í skólann enda margt forvitnilegt að sjá. tfk
Lesa meira

Staðfesting á skólavist

Greiðsluseðill í heimabanka.
Lesa meira

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám vegna haustannar 2019
Lesa meira

Dimmision

Útskriftarefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga dimmeteruðu í dag með hefðbundnum hætti. Nemendur komu klæddir í búningum, gerðu grín, sungu og borðuðu vöfflur á kennarastofunni.
Lesa meira

Lokaverkefnisvika

Vikuna 6. - 10. maí eru nemendur að vinna að lokaverkefnum sínum. Föstudaginn 10. maí verður sýning á verkefnunum og eru allir hjartanlega velkomnir. Hér fyrir neðan má sjá myndir vikunnar.
Lesa meira

Sýning á verkum nemenda föstudaginn 10. maí

Opið hús frá kl. 11:00 - 13:00 Allir velkomnir
Lesa meira

Berlínarferð

Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2019

Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk: Innritunartímabilið er 6. maí - 7. júní. Innritun eldri nemenda Innritunartímabilið er 7. apríl - 31. maí. Fjar- og dreifnám og nám í kvöldskóla
Lesa meira