Verkefni nemenda í Science around us

Íslenski hópurinn hélt utan um Twinspace síðu verkefnisins og sá einnig um að setja saman verkefni allra þátttökuskólanna um jörðina - plánetu í sólkerfinu.

Sameiginlegt verkefni allra skólanna:

The Earth - a planet in the solar system

Verkefni nemenda FSN:

Nuclear knowledge

Physical phenomena in Iceland

Geological phenomena in Iceland

Life giving water

Powerplants in Iceland

Introduction of Iceland and our school