Ytra mat

Haustið 2015 var gerð úttekt á starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Námsmatsstofnun fól  Braga Guðmundssyni og Trausta Þorsteinssyni að annast úttektina. Skýrsluna má lesa ef smellt er á tengil hér að neðan. Einnig má lesa umbótaáætlun sem unnin var af sjálfsmatshóp skólans á vorönn 2016.

Skýrsla um úttekt á starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga 2015

Umbótaáætlun vegna úttektar 2015