Bókleg og verkleg námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3.þrepi. Íþróttabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6 – 7 annir. Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla. Á íþróttabraut er áhersla á grunngreinar og sérgreinar í íþróttum og lýðheilsu, s.s. íþróttagreinar, íþróttafræði og næringarfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og er nám á henni heppilegur undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi, m.a. á sviði kennslu, íþróttafræða og útivistar hér á landi sem erlendis.
Inntökuskilyrði
Inngönguskilyrði á brautina er að nemendur hafi lokið grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.
Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að…
Brautarlýsing nemenda sem hófu nám á vorönn 2020 eða fyrr.
Neðangreind brautarlýsing á við fyrir nemendur sem hefja nám á haustönn 2020 eða síðar.
Skipting á annir.
Kjarni allra brauta: 102 einingar |
||||||||
Námsgrein |
|
|
|
|
|
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Aðferðafræði |
RANN |
3EM05 |
|
|
|
|
5 |
|
Danska |
DANS |
2LH05 |
|
|
|
|
5 |
|
Enska |
ENSK |
2SG05 |
2OL05 |
3OG05 |
3OR05 |
|
10 |
10 |
Inng. að félagsvísindum |
INNF |
1IF05 |
|
|
|
5 |
|
|
Inng. að náttúruvís. |
INNÁ |
1IN05 |
|
|
|
5 |
|
|
Íslenska |
ÍSLE |
2MB05 |
2FR05 |
3BS05 |
3RN05 |
|
10 |
10 |
Jarðfræði Eyrbyggju |
ÍSJA |
2EJ05 |
|
|
|
|
5 |
|
Kynjafræði |
KYNJ |
2KY05 |
|
|
|
|
5 |
|
Lokaverkefni |
LOKA |
3VE03 |
|
|
|
|
|
3 |
Lokaönn |
LOKA |
2FV01 |
|
|
|
|
1 |
|
Lýðheilsa |
LÝÐH |
1HE04 |
1GR04 |
|
|
8 |
|
|
Saga |
SAGA |
2FR05 |
|
|
|
|
5 |
|
Skyndihjálp |
SKYN |
2GR02 |
|
|
|
|
2 |
|
Stærðfræði |
STÆR |
2SD05 |
2TV05 |
|
|
|
10 |
|
Upplýsingatækni |
UPPD |
1SM03 |
|
|
|
3 |
|
|
Samtals einingar |
102 |
21 |
53 |
28 |
Þriðja tungumál - spænska eða þýska - 15 einingar |
||||||||
Námsgrein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
|||||
Spænska |
SPÆN |
1SA05 |
1SB05 |
1SC05 |
|
|||
Þýska |
ÞÝSK |
1GR05 |
1BB05 |
1ÞC05 |
|
|||
Samtals einingar |
15 |
Sérhæfing brautar - 75 einingar |
||||||||
Námsgrein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
|||||
Heilbrigðisfræði |
HBFR |
2HE05 |
5 |
|||||
Íþróttafræði/þjálfun |
ÍÞRF |
2ÞA05 |
2HF05 |
10 |
||||
Íþróttagrein |
ÍÞRG |
1CF02 |
1BO02 |
2BT02 |
2VÍ02 |
4 |
4 |
|
Íþróttagrein |
ÍÞRG |
3LV02 |
2 |
|||||
Líffæra- og lífeðlisfræði |
LÍOL |
2BV05 |
2IL05 |
3FR05 |
10 |
5 |
||
Næringarfræði |
NÆRI |
2NÆ05 |
3NA05 |
5 |
5 |
|||
Sálfræði |
SÁLF |
2ÍÞ05 |
5 |
|||||
Frjálst val í sérhæfingu |
5 |
5 |
10 |
|||||
Samtals einingar |
9 |
44 |
22 |
Frjálst val nemenda eru 8 einingar. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 55 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 45 einingar á þriðja þrepi. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.
BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í eftirtöldum áföngum á 1. þrepi. ÍSLE1UN05, ENSK1BY05, DANS1GR05 og STÆR1GR05
Síðast breytt 16.06.2020
Grundargata 44 kt. 470104-2010
|
Framhaldsdeild |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 430 8400 / fsn@fsn.is