Launa - og jafnlaunastefna FSN

Launa - og jafnlaunstefna þessi tekur til Fjölbrautaskóla Snæfellinga og kveður á um markmið og aðgerðir til að tryggja starfsfólki skólans þau réttindi sem kveðið er á um í 19. grein jafnréttislalaga nr. 10/2008.