Verkefnaskil

  • Skólinn væntir þess að nemendur sinni náminu samviskusamlega og sýni frumkvæði í verkefnum.
  • Í mars 2020 var ákveðið að skilakassar myndu lokast á föstudögum kl. 23:59.
  • Við vonum að með þessum reglum verði verkefnaskil markviss og nemendur geti skilað verkefnum á réttum tíma.

Athugið: Frestur er nánast aldrei gefinn á verkefnaskilum. Eina undantekningin eru mjög alvarleg veikindi nemanda eða fráfall náins ættingja. Skólameistari Hrafnhildur Hallvarðsdóttir hrafnhildur@fsn.is er eini starfsmaðurinn sem hefur heimild til að gefa leyfi fyrir því að verkefnum sé skilað utan skilatíma.

Síðast uppfært 15.09.2021