Bókasafn

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er ekki rekið bókasafn en skólinn er í nánu samstarfi við bókasöfn á starfsvæði skólans. Bókasafn Grundarfjarðar er mjög nálægt skólanum og geta nemendur fengið aðstoð þar á opnunartíma eða eftir nánara samkomulagi á skólatíma. Að auki geta nemendur nýtt sér bókasöfn í sínum heimabæ.