Umbótaáætlanir

Eitt mikilvægasta skrefið í innra mati eru umbæturnar, þannig að sú vinna sem lögð hefur verið í matið skili raunverulegum umbótum sem hagsmunaaðilar þekki, finni og geti bent á. Áætlun um umbætur er gerð fyrir þá þætti sem skilgreindir eru sem tækifæri til umbóta. 

Hér eru umbótaáætlanir sem eru unnar um leið og sjálfsmatsskýrsla.

Umbótaáætlun 2022-2023

Umbótaáætlun 2021-2022