- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám
- Erlent samstarf
Í 5. grein laga um framhaldsskóla nr. 92 frá árinu 2008 segir:
,,Ráðherra skipar skólanefnd við framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm einstaklingar. Tveir eru skipaðir samkvæmt tilnefningum sveitarstjórna og þrír án tilnefningar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Nefndin kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru þrír með málfrelsi og tillögurétt, einn tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráði, til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvæmdastjóri nefndarinnar.
Hlutverk skólanefndar er að:
Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga árið 2018 - 2022 sitja:
Björg Ágústsdóttir
Helga Guðmundsdóttir
Hilmar Már Arason
Vilborg Lilja Stefánsdóttir
Örvar Már Marteinsson
Áheyrnarfulltrúi kennara er Erna Guðmundsdóttir og áheyrnarfulltrúi nemenda er Heiðrún Edda Pálsdóttir.
Varamenn eru:
Ari Bent Ómarsson
Eyþór Benediktsson
María Alma Valdimarsdóttir
Sigríður Finsen
Sigurborg Kr. Hannesdóttir
Stjórnendur skólans sitja fundi skólanefndar. Björg Ágústdóttir er formaður skólanefndar og stýrir fundum. Aðstoðarskólameistari og fjármálastjóri sjá um að rita fundargerð.