Ábendingarform jafnlaunakerfis

Hér er tengill á ábendingarform jafnlaunakerfis.

Þetta er eyðublað fyrir ábendingar og fyrirspurnir í tengslum við jafnlaunakerfi Fjölbrautaskóla Snæfellinga og er hluti af samskiptaáætlun stofnunarinnar til að tryggja  vettvang til að taka á móti og bregðast við athugasemdum starfsmanna. 

Þetta erindi berst beint til mannauðsstjóra og það er möguleiki að senda inn naflausar fyrirspurnir.

 

24.11.2022