Félags- og hugvísindabraut

Námi á félags- og hugvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á félags- og hugvísindi. Nám á brautinni er góður grunnur undir frekara nám á háskólastigi í félags- og hugvísindagreinum s.s. félagsfræði, íslensku, mannfræði, sálfræði, sagnfræði og tungumálum. Námið er 200 einingar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði
Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi til að innritast á brautina.  Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.  Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...

  • nota almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísindagreina.
  • beita viðurkenndum vísindalegum aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mat, úrvinnslu og túlkun (m.a. læsi á tölfræðilegar upplýsingar).
  • fjalla um og taka þátt í upplýstri umræðu um ýmis mál er tengjast samspili vísinda, tækni og samfélags.
  • lesa fræðitexta á íslensku og ensku. 

Brautarlýsing nemenda sem hófu nám á vorönn 2020 eða fyrr.

Neðangreind brautarlýsing á við fyrir nemendur sem hefja nám á haustönn 2020 eða síðar. 
Skipting á annir.

Kjarni allra brauta: 102 einingar

 

Námsgrein

 

 

 

 

 

1. þrep

2. þrep

3. þrep

Aðferðafræði
RANN
3EM05

 

 

 

 

 
5

Danska

DANS
2LH05
 
 
 
 
5
 

Enska

ENSK

2SG05
2OL05
3OG05
3OR05
 
10
10

Inng. að félagsvísindum

INNF

1IF05
 
 
 
5
 
 

Inng. að náttúruvís.

INNÁ

1IN05
 
 
 
5
 
 

Íslenska

ÍSLE

2MB05
2FR05
3BS05
3RN05
 
10
10

Jarðfræði Eyrbyggju

ÍSJA

2EJ05
 
 
 
 
5
 

Kynjafræði

KYNJ

2KY05
 
 
 
 
5
 

Lokaverkefni

LOKA

 3VE03
 
 
 
 
 
 3

Lokaönn

LOKA

 2FV01
 
 
 
 
 1
 

Lýðheilsa

LÝÐH

 1HE04
 1GR04
 
 
 8
 
 

Saga

SAGA

 2FR05
 
 
 
 
 5
 

Skyndihjálp

SKYN

 2GR02
 
 
 
 
 2
 

Stærðfræði

STÆR

 2SD05
 2TV05
 
 
 
 10
 

Upplýsingatækni

UPPD

 1SM03
 
 
 
 3
 
 

Samtals einingar

102

       

21

53

28

Þriðja tungumál - spænska eða þýska - 15 einingar

Námsgrein

         
1. þrep
2. þrep
3. þrep
Spænska
SPÆN
1SA05
1SB05
1SC05
 
15
   
Þýska
ÞÝSK
1GR05
1BB05
1ÞC05
 
15
   

Samtals einingar

         

15

   

Sérhæfing brautar - 14 einingar

Námsgrein

         
1. þrep
2. þrep
3. þrep

Félagsfræði

FÉLA

2KR05
       
5
 

Íþróttir

ÍÞRÓ

       
4
   

Sálfræði

SÁLF

2IN05
       
5
 

Samtals einingar

         

4

10

 

Bundið val á 2. þrepi - nemandi velur 20 einingar. Tvær af þessum námsgreinum þurfa að ná upp á þriðja þrep.

Námsgrein

         
1. þrep
2. þrep
3. þrep

Danska

DANS

2RM05
       
 
 

Enska

ENSK

2TT05
2YL05
     
 
 

Félagsfræði

FÉLA

2AB05
2FÖ05
2FM05
   
 
 

Íslenska

ÍSLE

2ÍK05
2RS05
2YL05
   
 
 

Jarðfræði

JARÐ

2AJ05
2SF05
     
 
 

Saga

SAGA

2MA05
2ÍL05
     
 
 

Sálfræði

SÁLF

2AB05
2FÖ05
2ÍÞ05
   
 
 

Samtals einingar

           

20

 

 

Bundið val á 3. þrepi - nemandi velur 25 einingar.

Námsgrein

         
1. þrep
2. þrep
3. þrep

 Danska

 DANS

 3CV05
           

 Enska

 ENSK

 3KB05
 3AC05
 3YN05
3NV05 
     

 Félagsfræði

 FÉLA

3HÞ05 
3MA05 
3ST05 
 
 
 
 

 Íslenska

 ÍSLE

3BU05 
 3YR05
3SP05 
 3YL05
 
 
 

 Jarðfræði

 JARÐ

 3JS05
           

 Saga

 SAGA

3MH05 
3ÞV05 
3SA05 
3SR05 
 
 
 

 Sálfræði

 SÁLF

3FG05 
 3JS05
 3ÞÞ05
3RS05 
 
 
 

Samtals einingar

             

 25

Frjálst val nemenda eru 24 einingar. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 55 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 45 einingar á þriðja þrepi. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.

BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í eftirtöldum áföngum á 1. þrepi. ÍSLE1UN05, ENSK1BY05, DANS1GR05 og STÆR1GR05

Síðast breytt 16.06.2020