Mætingarreglur Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Mætingarreglur Fjölbrautaskóla Snæfellinga

  • Hægt er að fá einingu fyrir skólasókn (raunmætingu) á hverri önn ef nemandinn hefur að lágmarki 96% skólasókn yfir önnina. 

  • Einkunn er gefin fyrir skólasókn og birtist hún í námsferli nemenda og á útskriftarskírteini. 

  • Ef raunmæting nemanda er komin undir 88% telst hann vera kominn undir lágmarksmætingu. 

  • Mæting nemenda er skráð í Innu og er aðgengileg nemendum og forráðamönnum ólögráða barna.  

  • Fari raunmæting niður fyrir 80% um leið og skólasóknareinkunn er undir 88% fer í gang ferli (sjá nánar í mætingarreglum FSN). 

  • Kennara er heimilt að veita nemanda kennaraleyfi (K) sýni nemandi fram á að hann sé búinn að vinna þau verkefni sem lögð hafa verið fyrir þá vikuna á fullnægjandi hátt. 

  • Dagskólanemendur verða að fá leyfi hjá kennara fyrir kennslustund til að mæta  á Teams. 

  • Nemendur við framhaldsdeild á Patreksfirði mæta í tíma á Teams í húsnæði deildarinnar á Patreksfirði. 

 

Sjá mætingarreglur FSN í heild sinni hér 

Síðast uppfært 19.ágúst 2022