Áfangar í boði á haustönn 2024

 

Allar brautir Skammst. Undanfari Áfangi kenndur í fjarnámi
Danska á öðru þrepi DANS2LH05 B eða hærra úr grunnskóla eða 5 einingar á fyrsta þrepi
Enska - grunnáfangi  ENSK1BY05 C eða lægra úr grunnskóla
Enska - 2 ENSK2SG05 B eða hærra úr grunnskóla eða 5 einingar á fyrsta þrepi
Enska - 3 ENSK2OL05     ENSK2SG05 eða 5 einingar á öðru þrepi
Enska - 4 ENSK3OG05 ENSK2OL05   eða 10 einingar á öðru þrepi
Enska - 5 ENSK3OR05 ENSK3OG05 eða 5 einingar á þriðja þrepi
Þýska - 1 ÞÝSK1GR05 enginn
Þýska - 3 ÞÝSK1ÞC05 ÞÝSK1BB05 eða 10 einingar á fyrsta þrepi
Íslenska- grunnáfangi ÍSLE1UN05 C eða lægra úr grunnskóla
Íslenska - 2 ÍSLE2MB05 B eða hærra úr grunnskóla eða 5 einingar á fyrsta þrepi
Íslenska - 3  ÍSLE2FR05 ÍSLE2MB05 eða 5 einingar á öðru þrepi
Íslenska - 4   ÍSLE3BS05 10 einingar á öðru þrepi
Íslenska - 5 ÍSLE3RN05 5 einingar á þriðja þrepi
Lýðheilsa - heilsurækt og ég LÝÐH1HE04 enginn Nei
Stærðfræði- grunnáfangi STÆR1GR05 C eða lægra úr grunnskóla

 

Stærðfræði - tölfræði STÆR2TV05 5 einingar á öðru þrepi
Lokaverkefni stúdentsbrauta LOKA3VE03 að vera á síðustu önn
Lokaönn með náms- og starfsráðgjöf LOKA2FV01 að vera á síðustu önn
Upplýsingatækni UPPD2SM05 enginn
Skyndihjálp  SKYN1SH02 að vera á þriðja ári
       
Skylduáfangar á öllum brautum Skammst. Undafari  
Aðferðafræði RANN3EM05 Tölfræði og lokaár
Inngangur að félags- og hugvísindum INNF1IF05 enginn
Inngangur að náttúruvísindum INNÁ1IN05 enginn
Kynjafræði KYNJ2KY05 INNF1IF05 eða sambærilegur áfangi
Saga - frá upphafi til um 1900 SAGA2FR05 INNF1IF05 eða sambærilegur áfangi
       
Skylduáfangar á félags- og hugvísindabraut Skammst. Undafari  
Sálfræði- inngangur að sálfræði SÁLF2IN05 INNF1IF05 eða sambærilegur áfangi
       
Skylduáfangar á náttúru- og raunvísindabraut Skammst. Undafari  
Efnafræði - almenn efnafræði EFNA2AE05 INNÁ1IN05 eða sambærilegur áfangi
Stærðfræði- grunnáfangi á náttúrufræðibraut STÆR2GR05 B eða hærra úr grunnskóla eða 5 einingar á fyrsta þrepi
Stærðfræði - deildun, föll og markgildi STÆR3DF05 STÆR2VH05 
Stærðfræði - heildun, deildarjöfnur, runur og raðir STÆR3HE05 STÆR3DF05 eða 5 einingar á þriðja þrepi
       
Skylduáfangar á íþróttabraut Skammst. Undafari  
Heilbrigðisfræði HBFR2HE05 enginn
Íþróttafræði - þjálfun - seinni áfangi ÍÞRF2HF05 ÍÞRF2ÞA05 eða sambærilegur áfangi Já 
Íþróttagrein - crossfit ÍÞRG1CF02 enginn Nei
Íþróttagrein - badminton og blak ÍÞRG2BT02 4 einingar á fyrsta þrepi Nei
Næringarfræði - sértæk NÆRI3SN05 NÆRI2NÆ05 eða sambærilegur áfangi
       
Skylduáfangar á nýsköpunar- og frumkvöðlabraut Skammst. Undafari  
MEMA MEMA2MM05 Enginn
Umhverfisfræði UMHV2UN05  INNÁ1IN05 eða sambærilegur áfangi
Nýsköpun 1 - Hugmyndavinna NÝFR1HV05 Enginn
Nýsköpun 3 - Frumkvöðlafræði, viðskipti og markaðsmál NÝFR3VM05 Amk. 5 einingar á fyrsta þrepi og 10 einingar á öðru þrepi af Nýsköpunar eða Frumkvöðlafræði áföngum.
       
Sérhæfing eða Valáfangar í tungumálum Skammst. Undafari  
Enska - enski boltinn ENSK2EB05 ENSK2OL05   eða 10 einingar á öðru þrepi
Íslenska - yndislestur og ritsmiðja ÍSLE3YR05 10 einingar á öðru þrepi
Íslenska - íslenskar kvikmyndir ÍSLE2ÍK05 ÍSLE2MB05 eða sambærilegur áfangi
       
Sérhæfing eða Valáfangar á félags- og hugvísindabraut Skammst. Undafari  
Sálfræði - áföll, fötlun og öldrun SÁLF2FÖ05 SÁLF2IN05 eða sambærilegur áfangi
Sálfræði - lífeðlisleg sálfræði SÁLF3LÍ05 SÁLF2IN05 eða sambærilegur áfangi
Sálfræði - jákvæð  SÁLF3JS05 SÁLF2IN05 eða sambærilegur áfangi
Saga - Kvikmyndasaga  SAGA3KM05 SAGA2FR05 eða sambærilegur áfangi
Félagsfræði - afbrotafræði FÉLA2AB05 INNF1IF05 eða sambærilegur áfangi
Félagsfræði - Hnattvæðing og þróunarlönd FÉLA3HÞ05 FÉLA2KR05 eða sambærilegur áfangi
Myndlist MYNL2HH05 Enginn  Nei
       
Sérhæfing eða Valáfangar á náttúru- og raunvísindabraut Skammst. Undafari  
Eðlisfræði - raffræði, bylgjur og ljós EÐLI3BR05 5 einingar í eðlisfræði á öðru þrepi
Efnafræði - gaslögmál og efnahvörf EFNA2GE05 EFNA2AE05 eða sambærilegur áfangi
Jarðfræði - almenn jarðfræði JARÐ2AJ05 INNÁ1IN05 eða sambærilegur áfangi
Líffræði - dýrafræði LÍFF3DÝ05 LÍFF2FR05 eða sambærilegur áfangi
Umhverfisfræði - fyrir alla UMHV2UN05 INNÁ1IN05 eða sambærilegur áfangi

 

Sækja um nám