Skólapúlsinn

Kannanir Skólapúlsins eru lagðar fyrir nemendahóp Fjölbrautaskóla Snæfellinga á haustönn. Niðurstöður eru kynntar á kennarafundum og unnið úr þeim með það í huga að nýta niðurstöður til að bæta skólastarfið.

Skólapúlsinn haustið 2019