Fundaáætlun skólaráðs

Dagskrá skólaráðsfunda skólaárið 2023-2024

Í skólaráði 2023-2024 sitja: Þiðrik Örn Viðarsson kennari, Árni Ásgeirsson kennari, Berglind Hólm Guðmundsdóttir forseti nemendafélagins, Hermann Hermannsson mannauðsstjóri og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari

Skólaráð hittist fyrsta miðvikudag hverjum mánuði klukkan 13:40-14:30

 

September

Dagskrá skólaráðsfunda skólaárið 2023-2024

Fundatími skólaráðs

Reglur um fjarnám og fjarkennslu

Skýrslur fagstjóra fyrir vorönn 2023

Október

Umbótaáætlun gæðaráðs

Stefna ríkisaðila til þriggja ára

Umsagnir og mætingar

 

Nóvember

Áætlanir og stefnur skólans

 

Stundatafla vorönn2024

 

Desember

Fræðsluáætlun fyrir FSN

 

 

 

Janúar

Skýrslur fagstjóra fyrir haustönn 2023

Þemadagar í mars

 

 

Febrúar

Umbótaáætlun gæðaráðs

Valáfangar á haustönn 2024

 

 

Mars

Vinnudagar starfsfólks í maí

 

 

 

Apríl

 

Skóladagatal 2024-2025

 

 

Maí

 

 

Stundatafla skólaárið 2024-2025