Fundaáætlun skólaráðs

Dagskrá skólaráðsfunda skólaárið 2022-2023

 

Skólaráð hittist fyrsta þriðjudag i hverjum mánuði klukkan 11:25-12:15.

 

Október

Umbótaáætlun gæðaráðs

Vinna við stefnu skólans

Umsagnir og mætingar

 

Nóvember

Mætingarreglur

Verkefnadagar í desember

Stundatafla vorönn2023

Nýtnivika

Desember

Áætlanir og stefnur skólans

Fræðsluátætlun fyrir FSN

 

 

Janúar

 

Vinna við stefnu skólans

 

 

Febrúar

Umbótaáætlun gæðaráðs

 

Valáfafangar á haustönn 2023

 

Mars

 

Verkefnadagar í maí

 

 

Apríl

Vinnudagar starfsfólks í maí

Skóladagatal 2023-2024

 

 

Maí

 

Vinna við stefnu skólans

Stundatafla skólaárið 2023-24