Dagskrá skólaráðsfunda skólaárið 2025-2026
Skólaráð hittist annan fimmtudag i hverjum mánuði klukkan 11:25-12:15
Í skólaráði 2025-2026 sitja: Þiðrik Örn Viðarsson kennari, Árni Ásgeirsson kennari, Kristian Sveinbjörn Sævarsson forseti nemendafélagins, Hermann Hermannson mannauðsstjóri og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari.
Reglur um skólaráð er að finna í 7.grein laga um framhaldsskóla . Þar segir:
"Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti".
Skólaráð er skipað skólastjórnendum, kennurum og fulltrúum nemenda. Kennarar eru kosnir á kennarafundi og fulltrúar nemenda koma úr röðum nemendaráðs.
September
|
Dagskrá skólaráðsfunda skólaárið 2025-2026
Fundatími skólaráðs
|
Erlend samskipti
|
Félagslíf nemenda
|
Skýrslur fagstjóra
fyrir vorönn 2025, Sjálfsmatsskýrsla FSN 2025
|
Október
|
Umbótaáætlun gæðaráðs
|
Valáfangar á vorönn 2026
|
Skólaþróunarteymi FSN
|
Innleiðing gervigreindar, Sprotasjóðsverkefni
|
Nóvember
|
Áætlanir og stefnur skólans
|
Stefna ríkisaðila til þriggja ára
|
Stundatafla vorönn2026
|
|
Desember
|
Fræðsluáætlun fyrir FSN
|
Samantekt á haustönn
|
|
|
Janúar
|
Skýrslur fagstjóra fyrir haustönn 2025
|
Þemadagar í mars
|
Félagslíf nemenda
|
|
Febrúar
|
Umbótaáætlun gæðaráðs
|
Valáfangar á haustönn 2026
|
|
|
Mars
|
Vinnudagar starfsfólks í maí
|
|
|
|
Apríl
|
|
Skóladagatal 2026-2027
|
|
|
Maí
|
|
|
Stundatafla skólaárið 2026-2027
|
|
|
|
|
|
|