Lokaverkefni stúdentsbrauta

Lokaverkefni - LOKA3VE03 - er áfangi sem nemendur á stúdentsbrautum taka á sinni síðustu önn við skólann. Nemandi velur sér viðfangsefni og skipuleggur í samráði við leiðbeinanda. Gert er ráð fyrir að nemandi velji efni tengt sinni braut þótt mögulegt sé að víkja frá þeirri reglu.

Á vorönn 2022 vinna nemendur að hinum ýmsu verkefnum. Dæmi um þau viðfangsefni sem nemendur vinna að eru ljóðabók, menningarmunur á milli Íslands og Póllands, meðgöngu og fæðingu, leikhús förðun, líkan af húsi og svo mætti lengi telja. Verkin eru eins mismunandi og þau eru mörg og hópurinn er mjög skapandi og hugmyndaríkur.

Lokaafurð verkefnanna verður svo birtur hér fyrir neðan í maí.