Fréttir

21.06.2021

Nýnemadagur

Nýnemar mæta á sérstaka kynningardaga, nýnemadaga, föstudaginn 20. ágúst og mánudaginn 23. ágúst  kl. 8:30. Þar verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins. Nemendur eru beðnir um að vera búnir að ná sér í íslykil á www.island.is/islykill. Þeir n...
22.06.2021

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan  lokar vegna sumarleyfa 23. júní og opnar aftur 9. ágúst kl. 10:00.  Bréf verða send til nýnema um leið og við fáum leyfi frá menntamálastofnun. Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars. Hlökkum til að taka á móti ykkur í ágú...
04.06.2021

Kynning á FSN fyrir nýnema og foreldra

Smellið hér til að sjá kynningu:  Kynning fyrir nemendur og foreldra