Fréttir

28.09.2022

Huggulegt í FSN

Í FSN er unnið markvisst af því að skapa öruggt og notalegt andrúmsloft fyrir bæði nemendur og starfsfólk.  Það er lögð áheyrsla að öllum líði vel.  Hér má sjá nýjustu viðbótina.
27.09.2022

Matráður við Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði leitar að matráði til að elda fyrir nemendur og starfsfólk skólans.  Mötuneytið er rekið í anda heilsueflandi framhaldsskóla og áhersla lögð á hollan og næringarríkan mat.   Helstu verkefni og ábyrgð   V...
22.09.2022

Námsmatsdagar 23. og 26. september

Föstudaginn 23. september  og mánudaginn 26. september verður engin kennsla því námsmat fer fram þá. Nemendur fá svo umsögn í hverjum áfanga þriðjudaginn 27. september og birtist hún í Innu. Skrifstofan verður lokuð þessa daga.  Sjáumst hress og kát...