Fréttir

27.05.2023

Brautskráning 2023

Föstudaginn 26.maí voru 19 nemendur útskrifaðir  sem stúdentar frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga.   Fimm nemendur luku námi á félags- og hugvísindabraut, sex nemendur luku námi á náttúru og raunvísindabraut, þrír  nemendur luku námi á opinni braut, ei...
17.05.2023

Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN)og búfræðipróf frá Landbúnaðarháskóla Íslands (LBhÍ)

FSN og LbHí eru með samning um kennslu náttúrufræðibrautar með búfræðisviði til stúdentsprófs.  Nemendur hafa möguleika á því að útskrifast með stúdentspróf frá FSN og búfræðipróf frá LbHí. Búfræðilínu á stúdentsbraut er ætlað að veita nemendum undir...
17.05.2023

Thelma Lind Hinriksdóttir- Leiðsagnarmat betra en lokapróf

Thelma Lind sem útskrifaðist frá FSN í desember 2020 segist læra meira í leiðsagnarnámi heldur en í lokaprófum. Thelma Lind er  að ljúka einkaþjálfaranámi frá Keili og mun hefja nám í sálfræði í HR í haust Thelma Lind