Fréttir

18.09.2020

Næsta vika 21.-25.september.

                          Góðan dag ágæta samstarfsfólk og nemendur Takk fyrir þessa viku sem er að líða. Skólastarf gengur vel og bæði starfsfólk og nemendur fara eftir sóttvarnareglum.  SAKA Það er gaman að segja frá skemmtilegum áfanga sem þau ...
17.09.2020

Áfangi í réttarvísindum kenndur í FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði er boðið uppá nýjan áfanga á þessari önn. Það eru kennararnir Árni Ásgeirsson og Birta Antonsdóttir sem kenna SAKA áfangann. Þar geta nemendur kynnst grunnatriðum réttarvísinda, helstu hugtökum í tengslum ...
16.09.2020

Rútur fara seinna heim vegna veðurs

Góðan dag Þar sem það er mjög hvasst á nesinu munu skólabílar fara seinna af stað heim. Það er ekki skynsamlegt að vera á ferðinni, hvorki á stórum bílum eða minni. Við verðum hér áfram í skólanum. Við munum taka stöðuna aftur klukkan 16:00
16.09.2020

Enski boltinn