Fréttir

11.12.2023

Kynningar á lokaverkefnum

Þriðjudaginn 12.desember kynna útskriftarefni lokaverkefni sín. Kynningin fer fram í matsal skólans klukkan 11:25, Lokaverkefni verða kynnt í málstofu sem er opin fyrir nærsamfélagið.
07.12.2023

Mötuneytið í FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er hægt að kaupa mat í hádeginu og á morgnana fá allir, bæði nemendur og starfsfólk ókeypis hafragraut.  Hafragrautur er góð byrjun á deginum.  Á þriðjudaginn var húsfundur og þar kom fram mikil ánægja með matinn hjá þei...
28.11.2023

Nemendur í MEMA stóðu sig vel í nýsköpunarkeppni framhaldsskóla

Dominik Wiszniewski, Emil Jan Jacunsk, Emil Áskelsson, Hjálmar Ingi Hjaltalín og Ásgeir Hjaltason sem eru allir nemendur úr FSN kepptu í nýsköpun framhaldsskólanema MEMA. Þeirra framlag í keppnina var íþróttadrykkur úr þara en þarinn eykur næringargi...