Fréttir

18.08.2025

Skólasetning og fyrsti skóladagur

Fjölbrautaskóli Snæfellinga var settur í 22.skiptið í dag, 18.ágúst 2025. Skólameistari fór örstutt yfir starf skólans og skólareglur. Skólameistari setti síðan skólann og eftir það hófst kennsla samkvæmt stundaskrá.  í dag eru um 200 nemendur innrit...
18.08.2025

Foreldrafundur nýnema í dag 18.8.2025

Foreldrar nýnema eru boðaðir á sérstakan kynningarfund í dag í matsal skólans klukkan 17:30        
15.08.2025

Skólasetning og fyrsti kennsludagur

Mánudaginn 18.ágúst 2025 klukkan 8:30  er skólasetning og fyrsti kennsludagur skólans á haustönn 2025. Að lokinni skólasetningu sem fer fram í matsal hefst kennsla samkvæmt stundatöflu sem er aðgengileg í INNU. Kennsla fyrir fjarnemendur hefst á sama...