Námsbrautir

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er boðið upp á nám til stúdentsprófs á fjórum brautum.

Námsbraut í fiskeldi er í samþykktarferli hjá Menntamálaráðuneytinu en innritun á brautina er hafin og kennsla hefst í ágúst 2018.

Við skólann er einnig hægt að ljúka styttra námi af framhaldsskólabraut 1 eða 2.

Við skólann er starfrækt starfsbraut.