Matseðill fyrir 2022

 Matseðill fyrir janúar og byrjun febrúar

 

Matseðill  
   
10.jan Kjúklinganúðlur með hrísgrjónum og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti. 
11.jan Lasange með brauði þeyttu smjöri og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
12.jan Steiktur fiskur í raspi með kartöflum og heimagerðu chillimayo, kokteilsósu og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
13.jan Óvissuferð kokksins
17.jan Kjötbollur með brúnni sósu og kartöflustöppu ásamt fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
18.jan Súrsætur kjúklingur með hrísgjrónum, flatbrauði ásamt fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
19.jan Plokkfiskur með rúgbrauði og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
20.jan Óvissuferð kokksins
24.jan Kjúklingasúpa með heimagerðu nachos ásamt flatbrauði
25.jan Grænmetis og kjúklinga enchiladas með heimagerðu nachos og flatbrauð og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
26.jan Steiktur fiskur í raspi með kartöflum, heimagerðu chillimayo, kokteilsósu og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
27.jan Óvissuferð kokksins
31.jan Kjötbollur og pasta með brauði og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
   
   
1.feb Chilli con carne og chilli sin carne ásamt fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
2.feb Djúpsteiktur fiskur með frönskum, heimagerðu chillimayo, kokteilsósu og fersku salati með tómötum, gúrku, papriku og salat osti.
3.feb Óvissuferð kokksins