Matseðill

 

Matseðill frá 11. sept - 6. okt

Mánudagur 11.09 - Aspassúpa og gróft brauð

Þriðjudagur 12.09 - Plokkfiskur með kartöflum, rúgbrauði og smjöri

Miðvikudagur 13.09 - Hunangmarineraðar grísakótilettur og kartöflustappa, maiskorn og rjómasveppasósa

Fimmtudagur 14.09 - Djúpsteiktur fiskur og patatas Bravas kartöflur. remúlaði, kokteilsósa,salat.

Mánudagur 18.09 - Asísk kjúklingasúpa með kókos rjóma, grænmeti og hrísgrjónum

Þriðjudagur 19.09 - Steiktur fiskur með lauksmjöri og soðnum kartöflum, agúrkusneiðar og kokteilsósa

Miðvikudagur 20.09 - Nauta smásteik í brúnni sósu, kartöflustappa, gufusoðnar gulrætur og sulta

Fimmtudagur 21.09 - Pasta með grænmeti, bolognese og parmesen ostur, snittuprótein brauð kokksins

Þriðjudagur 26.09 - Fiskbúðingur m/ hrísgrjónum og karrýsósu

Miðvikudagur 27.09 - Hakk og spaghettí, hvítlauksbrauð

Fimmtudagur 28.09 - Fiskur og franskar, hrásalat,sítrónubátar og kokteilssósa

Mánudagur 2.10 - Mexikönsk súpa, með rifnum osti, sýrðum rjóma og nachos flögum

Þriðjudagur 3.10 - Soðin fiskur og kartöflur, rúgbrauð, smjör og ferskt salat

Miðvikudagur 4.10 - Hamborgarahryggssneiðar  með smjörsteiktum kartöflum og rjóma sveppasósu, rauðkál

Fimmtudagur 5.10 - Kjötbollur m/brúnni sósu, kartöflum og grænum baunum

Mánudagur 9.10 - Íslensk kjötsúpa, kartöflur og rófur

Þriðjudagur 10.10 - Hakkabuff með kartöflumús og piparsósu

Miðvikudagur 11.10 - Steiktur fiskur, franskar, kokteilssósa og salat

Fimmtudagur 12.10 - Steiktur grænmetishleifur m/chillisósu og grófu snittubrauði