Handbók nemenda - Bárður

Hér er handbók sem nemendur fá í upphafi fyrstu annar sinnar í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Í handbókinni er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um nám og kennslu.

Bárður haust 2021