Líðan starfsfólks

Síðastliðin ár hefur verið fylgst með líðan starfsmanna á kerfisbundinn hátt á tvenna vegu; annars vegar með þátttöku í könnun Gaallup á Stofnun ársins og hins vegar með könnunum sem sendar eru annan hvern mánuð á starfsfólk í gegn um þjónustu HR-Monitor.

Hægt er að lesa um niðurstöður hér fyrir neðan:

Skólaárið 2024-2025