Hæfnimiðað nám

Skólaárið 2011-2012 var unnið að þróunarverkefni sem bar heitið Hæfnimiðað nám. Sótt var um styrk til sprotasjóðs vorið 2011 og fékk skólinn styrk til að vinna að þessu verkefni.

Markmið verkefnisins:

  • Að þróa heildstætt eins vetrar nám fyrir nýnema FSN.
  • Að samþætta efni sem hingað til hefur tilheyrt ólíkum greinum.
  • Að bjóða áhugavert nám við hæfi.

 Lokaskýrsla um verkefni.