Neyðaráætlun vegna illviðris.
Ef spáð er vondu veðri að morgni:
- Veður tekið klukkan 7 að morgni og húsvörður og rútubílstjórar ræða ástandið.
- Ef ástæða er til að þeirra mati að fella niður rútuferðir hefur húsvörður samband við skólameistara eða aðstoðarskólameistara.
- Verði ákveðið að fella niður skóla verður það sett á heimasíðu og fésbókarsíðu skólans kl 7:30.
- Nemendur og starfsfólk fá send símskilaboð. (SMS)
- Kennsla fer fram samkvæmt stundatöflu i TEAMS ef skólaakstur fellur niður vegna veðurs.
Uppfært 30.09.2020