Every teacher flipped - Erasmus + 2018 - 2020

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fékk Erasmus + styrk til endurmenntunar kennara undir formerkjunum Every teacher flipped.  Verkefnið miðað að því að auðvelda kennurum FSN að sækja sér endurmenntun á sviði fjarkennslu.

Sumarið 2019 sóttu tveir kennarar EcoMedia námskeið í Kalamata í Grikklandi.

Því miður þá hefur Covid 19 haft áhrif á framvindu verkefnisins en því er ekki lokið.