Stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni og ofbeldis

Stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni og ofbeldis

Það er stefna skólans að starfsfólk og nemendur við Fjölbrautaskóla Snæfellinga líði ekki einelti, áreitni eða hvers kyns ofbeldi. Bæði starfsfólk sem nemendur skuli njóta virðingar í námi og starfi.

Stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni og ofbeldis má lesa hér.

Uppfært 4.3.2024 (HH)