Viðmið um notkun gervigreindar

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fylgir viðmiðum Háskóla Íslands um gervigreind. Þau viðmið má kynna sér á upplýsingasíðu HÍ um gervigreind: Gervigreind | Nemandi (hi.is)

Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér þessi viðmið og tileinka sér þau við notkun gervigreindar í námi. Kennarar munu beita þessum viðmiðum við yfirferð á verkefnum og hálpa nemendum að átta sig á því hvernig er best að nálgast gervigreindina sem hjálpartæki.