Mötuneyti

Núna eftir áramótin þá urðu þær breytingar á mötuneytinu að Kaffi 59 mun sjá um að elda hádegismatinn fyrir okkur þessa önn.

En það þarf að PANTA fyrirfram og BORGA og verður það óafturkræft þar sem það er búið að elda matinn.

Matseðill mun birtast á fimmtudögum vikuna áður og verður þá að panta fyrir þá daga sem þið ætlið að borða og borga fyrir strax annars verður ekki gert ráð fyrir mat fyrir ykkur.

Hádegismaturinn mun kosta 1500 kr. fyrir hverja máltíð og er hægt að leggja inn á 0309-26-1546 kt. 4701042010 og senda skýringu á lilja@fsn.is

Það verður aftur í boði frír hafragrautur á morgnana og svo er hádegismatur  fyrir nemendur og starfsfólk en annars verður mötuneytið lokað.

Hér er hægt að panta mat hverrar viku fyrir sig.