Mötuneyti

Mötuneyti

Nemendur og starfsfólk þurfa að panta mat fyrirfram fyrir hverja viku þegar matseðill hefur verið birtur.

Maturinn er matreiddur á veitingahúsinu Kaffi59 og framreiddur í mötuneyti FSN.

Eingöngu er hægt að kaupa matarmiða á skrifstofu með millifærslu á reikning skólans

470104-2010

0309-26-001546

Hægt er að kaupa stakan miða á 1770 kr. eða 10 miða kort á 17.700 kr

Vikan 12.- 15. janúar