Mötuneyti

 Mötuneyti

Það verður eingöngu hægt að kaupa kort á skrifstofunni með millifærslu á reikning skólans, kt. 470104-2010, 0309-26-1546.

17. 000 kr 10 miðar

Hafragrautur er í boði FSN alla morgna.

Ekki er hægt að greiða með peningum eða korti.

 

Matseðill frá 27.11- 14.12

Mánud. 27.11

Skólastjórasúpa m. nautahakki og próteinríkum rúnstykkjum kokksins

Þriðjud. 28.11

Steiktar kjötbollur m. kartöflum og lauksósu. Grænar baunir og sulta

Miðvikud. 29.11

Fiskur steiktur m. rótargrænmeti og  salati 

Fimmtud. 30.11

Eggjanúðlur m. rifnu grænmeti og hrærðu eggi, ásamt ný bökuðu grófu brauði

Mánud. 04.12

Mexikó kjúklingasúpa m. nacios flögum, rifnum osti, og sýrðum rjóma

Þriðjud. 05.12

Hakk og spakhetti, hvítlauks snittubrauð  og parmasan ostur

Miðvikud. 06.12

Gufusoðin fiskur m. karrísósu og hrísgrjónum

Fimmtud. 07.12

PIZZA snúðar m. pepperoni og osti. hráslat og kokteilsósa

Mánud. 11.12

Tómatsúpa og brauð dagsins

Þriðjud. 12.12

Hakkað buff m. ítalskri sósu og kartöflur. 

Miðvikud. 13.12

Steiktur fiskur m. lauksmjöri og kokteilsósu.kartöflur

Fimmtud. 14.12 

Jóla-skinka m. sykurbrúnuðum kartöflum, gufusoðnum gulrótar sneiðum og jólasósu. epla/vínberja salat m. þeyttum rjóma