Mötuneyti

Mánudagur 30.01.

Nautahakk og spakhettí, og ítalskar brauðbollur kokksins, agúrkusneiðar

Þriðjudagur 31.01.

Ofnbakaður fiskur að mexíkönskum hætt með bræddum osti og nachos ofaná, hrísgrjón og kryddað rótargrænmeti.

Miðvikudagur 1.02.

GFC kjúklingabitar með kartöflubátum og GFC sósu, salat dagsins.

Fimmtudagur 2.02

Rjómalöguð tómatsúpa með grófkorna snittubrauði Heiðrúnar

 

 Tilboð í janúar - mars

Janúar _- 19.040.  - kr.

Febrúar - 17.850,- kr.

Mars - 19.040,- kr.

Þá er máltíðin á  1190, - kr. 

10 miðar munu kosta 15.000 kr og er þá hver máltíð á 1500,-  kr.

 

 

Það verður eingöngu hægt að kaupa kort á skrifstofunni með millifærslu á reikning skólans, kt. 470104-2010, 0309-26-1546.

Ekki er hægt að greiða með peningum eða korti.

* Tilboðið er ekki hægt að fá endurgreitt nema um langvarandi veikindi sé að ræða.