Innleiðing gervigreinar í námi og kennslu.

Á vorönn 2025 var skipaður verkefnastjóri með innleiðingu gervigreindar í námi og kennslu og verkefnastjóri með FAB LAB vinnu. Einnig var skipaður starfshópur til að vinna að innleiðingu gervigreindar og send var umsókn til Sprotasjóðs vegna verkefnisins.

Hér má lesa umsókn um styrk til innleiðingar gervigreindar í FSN.