Náttúru- og raunvísindabraut

Á náttúru- og raunvísindabraut stunda nemendur nám til stúdentsprófs. Námið skilar nemendum hæfni á 3. þrepi og er 200 einingar. Meðal námstími er 6 annir. Nám á raunvísindabraut er góður grunnur undir frekara nám á háskólastigi í raunvísindagreinum s.s. heilbrigðisvísindum, náttúruvísindum, stærðfræði og tæknigreinum. Nám á brautinni er einnig góður grunnur undir frekara nám á háskólastigi í viðskiptagreinum.

Námsbrautarlýsing