Stefna FSN sbr. 31.gr.laga um opinber fjármál

Hlutverk skólans er að búa nemendur undir frekara nám, bjóða upp á fjölbreytt nám í góðum tengslum við atvinnulífið og búa nemendur undir daglegt líf í lýðræðisþjóðfélagi. Framtíðarsýn skólans er áhersla á að allir séu metnir að verðleikum, njóti skilnings og beri virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Skólinn stefnir að árangursríku og fjölbreyttu skólastarfi þar sem áhersla er lögð á fagþekkingu, sköpunarhæfni og metnaðarfullt þróunarstarf. Áherslur í námi og kennslu taka mið af því að efla ábyrgð nemenda í námi og faglegan styrk kennara í starfi. Skólinn mun áfram stefna að því að vera leiðandi í þróun nýrra kennsluhátta og nýtingu upplýsingatækni, með sérstakri áherslu á nám í dreifðum byggðum. Kappkostað er að starfsfólk sé hæft, sjálfsgagnrýnið, opið fyrir nýjungum og fái tækifæri til starfsþróunar.

 

2022-2024 Stefna ríkisaðila í A-hluta til þriggja ára sbr. 31.gr.laga um opinber fjármál

2021-2023 Stefna ríkisaðila í A-hluta til þriggja ára sbr.31.gr.laga um opinber fjármál

2020-2022 Stefna ríkisaðila í A-hluta til þriggja ára sbr.31.gr.laga um opinber fjármál

2019-2021 Stefna ríkisaðila í A-hluta til þriggja ára sbr. 31.gr.laga um opinber fjármál

2018-2020  Stefna ríkisaðila í A-hluta til þriggja ára sbr.31.gr.laga um opinber fjármál.