all4rights. human rights - Erasmus+ 2019

Tveir nemendur í FSN þær Ragnheiður Ingólfsdóttir og  Ísabella Una Halldórsdóttir tóku  þátt í Human Rights verkefni sem var haldið á Tenerife í febrúar 2019.

Dagskráin stóð í sjö daga í Puerto de la Cruz á Tenerife á dögunum 10-16 febrúar 2019.

Verkefnið var á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands og laut að mannréttindum í víðum skilningi. Verkefnið á Tenerife var  „Training course“ þar sem þáttakendur voru þjálfaðir upp í það að verða eins konar sendiherrar (ambassador) fyrir mannréttindi á sínum heimaslóðum og þátttakendur lærðu ákveðnar aðferðir við það að kynna og deila þegar kemur að mannréttindum fólks.

Umsjónarmaður verkefnisins var Jóhanna Ingvarsdóttir.

Hér má sjá nánari lýsingu á verkefninu: