Fréttir

Kynningar á lokaverkefnum

Þriðjudaginn 12.desember kynna útskriftarefni lokaverkefni sín. Kynningin fer fram í matsal skólans klukkan 11:25, Lokaverkefni verða kynnt í málstofu sem er opin fyrir nærsamfélagið.
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Snæfellinga 19. UNESCO-Skólinn

Fjölbrautaskóli Snæfellinga er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru UNESCO-skólar hér á landi því orðnir 19 talsins. Einn leikskóli, sjö grunnskólar og 11 framhaldsskólar.
Lesa meira