Starfsandi með besta móti í FSN samkvæmt Stofnun ársins
26.02.2025
Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins sem framkvæmd var í lok árs 2024 voru kynntar á dögunum. Könnunin kom vægast sagt vel út fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem voru í fimmta sæti í heildareinkunn meðal framhaldsskóla
Lesa meira




