Sr. Karen Hjartardóttir, fyrrum nemandi við FSN ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakalli.

Það gladdi okkur að sjá frétt um að Sr. Karen Hjartardóttir hafi verið ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakall.

Karen útskrifaðist frá FSN vorið 2012. Við í FSN erum mjög stolt af henni og sendum henni til hamingju með nýja starfið og óskum henni velfarnaðar.  

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakalli.