12.04.2019
Sólrún Guðjónsdóttir
Í þessari viku dvöldu skólastjórnendur og kennarar frá IES Santa Bárbara skólanum í Malaga á Spáni hjá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Gestirnir voru hér í gegnum Job shoadow verkefni Erasmus+ verkefnaáætlunar Evrópusambandsins til að fylgjast með og fræðast um kennsluhætti og starfsemi FSN. Þau Antonio, Cristóbal, Isabel og Louisa voru mjög ánægð með dvölina og þótti einstaklega merkilegt að sjá kennslu í opnum rýmum og þá tækni sem notuð er við nám og kennslu í skólanum og buðu starfsfólki og nemendum að koma í heimsókn til sín við tækifæri.
Lesa meira
11.04.2019
Sólrún Guðjónsdóttir
Innritun er hafin í fjarnám í Fjölbrautaskóla Snæfellinga haustið 2019. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um innritun má finna undir flipanum Fjarnám efst á heimasíðunni.
Lesa meira
29.03.2019
Sólrún Guðjónsdóttir
Sólardagar fóru fram í skólanum 20. og 21. mars sl. og lauk þeim með árshátíð fimmtudaginn 21. mars.
Lesa meira
25.03.2019
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir
Vegna veðurs fellur akstur skólabíla niður í dag. Hefðbundið skólahald fellur því niður en nemendur og kennarar geta verið í sambandi á Moodle og í tölvupósti.
Lesa meira
21.03.2019
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir
Í kvöld er árshátíð Nemendafélags Fjölbrautaskóla Snæfellinga (NFSN).
Nemendur eru að gera salinn í skólanum tilbúinn fyrir hátíðakvöldverð og skemmtun.
Lesa meira
20.03.2019
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir
Stjörnufræðingurin Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu-Sævar eins og hann er jafnan kallaður kom í heimsókn í FSN í dag og var með skemmtilegan fyrirlestur fyrir nemendu og starfsfólk.
Lesa meira