Áætluð heimferð með rútuakstri er 11:30 vegna veðurs

Kæru nemendur,

Heimferð í dag 10. janúar er áætluð kl. 11:30 vegna slæmrar veðurspár. 

Endilega reynið að hitta sem flesta kennara í verkefnatíma í dag.