Skólaakstur fellur niður vegna veðurs og hefðbundið skólahald fellur því niður.

Enn blæs vindurinn og því munu skólabílar ekki ganga.  Nemendur sinna námi í MOODLE og geta haft samband við kennara þar.