13.01.2019
Sólrún Guðjónsdóttir
Fjórir nemendur FSN hófu ferðalag til Haapavesi í Finnlandi í dag, sunnudaginn 13. janúar til að taka þátt í Erasmus + verkefninu Science around us.
Lesa meira
03.01.2019
Lilja Magnúsdóttir
Tvær Fjarverur til kennslu við FSN á vorönn 2019
Lesa meira
23.12.2018
Sólrún Guðjónsdóttir
Fjölbrautaskóli Snæfellinga sendir nemendum og starfsfólki öllu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Lesa meira
18.12.2018
Sólrún Guðjónsdóttir
Laugardaginn 15. desember brautskráðust sex nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Anna Lilja Ásbjarnardóttir, Eva Laxmi Davíðsdóttir og Jakob Breki Ingason. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðist Laura maría Jacunska og af opinni braut til stúdentsprófs brautskráðust Ágúst Nils Einarsson Strand og Þorbjörg Erna Snorradóttir.
Lesa meira
07.09.2018
Lilja Magnúsdóttir
5.september fóru nemendur skólans í gönguferð kringum Kirkjufellið.
Lesa meira