Val fyrir vorönn 2020

Þriðjudaginn 22. október hefst val fyrir næstu önn, vorönn 2020.  Staðnemar þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn til að tryggja sér skólavist.  Innritun í fjarnám hefst í nóvember.

Hér má finna þá áfanga sem verða í boði og hér eru leiðbeiningar um það hvernig skal velja í Innu. Vali líkur föstudaginn 25. október.