Val fyrir haustönn 2020

Val fyrir haustönn 2020 er hafið og stendur til föstudagsins 27. mars.  Nemendur verða að velja sér áfanga ef þeir vilja eiga skólavist vísa.  Í ljósi þess að skólinn er lokaður þá eru umsjónarkennarar ykkur til aðstoðar í gegnum Teams eða tölvupóst. Það sama á við um námsráðgjafann Agnesi og Sólrúnu aðstoðarskólameistara.


Áfangar í boði á haustönn 2020

Leiðbeiningar við val í Innu