12.03.2020			
		Sólrún Guðjónsdóttir
	
		Kæru nemendur
Eins og þið vitið þá er alvarleg veira að ganga yfir (COVID-19) og höfum við tekið þá ákvörðun að fresta ballinu í kvöld. Við ætlum þó að halda Árshátíðina okkar í Fjölbrautaskóla Snæfellinga eins og áætlað var. 
Full dagskrá í boði árshátíðarnefndar...
Lesa meira
		
	 
 
	
	
	
		
		
				
			
					10.03.2020			
		Sólrún Guðjónsdóttir
	
		Miðvikudaginn 11. mars og fimmtudaginn 12. mars verða sólardagar í FSN.  Dagskráin er fjölbreytt og geta nemendur valið á milli ólíkra verkefna þessa tvo daga.  Einnig verða í boði tveir fyrirlestrar og eftir hádegi á fimmtudag fara sólarleikarnir fram. Dögunum lýkur svo með árshátíð skólans á fimmtudagskvöld. 
Lesa meira
		
	 
 
	
	
	
	
	
		
		
				
			
					02.03.2020			
		Hrafnhildur Hallvarðsdóttir
	
		Grunnupplýsingar um kórónaveiruna fyrir börn og ungmenni sent frá Landlækni.  
Lesa meira