Jöfnunarstyrkur

Það er búið að opna fyrir umsókn um jöfnunarstyrk á heimasíðu Menntasjóðs

https://menntasjodur.is/jofnunarstyrkur/

Þið þurfið að vera með íslykil og ykkar eigin bankareikning til að sækja um.

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega komið hingað á skrifstofuna og við reynum að aðstoða ykkur.