Vikan 18. - 21. ágúst

Fyrstu vikuna, þ.e. 18.-21.ágúst verða aðeins nýnemar og starfsbraut í FSN.

Þeim verður kennt skv. stundaskrá.

 

Vikuna 24.-28.ágúst hefst kennsla formlega hjá öllum nemendum og við reiknum með að kennsla fari fram í TEAMS.Til að virða reglur um 100 manna hámark og eins metra nándarreglu verða ekki allir nemendur í skólanum á sama tíma. Upplýsingar um skiptingu hópsins verða gefnar út í næstu viku.