Miðvikudaginn 11. mars og fimmtudaginn 12. mars verða sólardagar í FSN. Dagskráin er fjölbreytt og geta nemendur valið á milli ólíkra verkefna þessa tvo daga. Einnig verða í boði tveir fyrirlestrar og eftir hádegi á fimmtudag fara sólarleikarnir fram. Dögunum lýkur svo með árshátíð skólans á fimmtudagskvöld.
SÓLARDAGAR 2019 | |||
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS | FIMMTUDAGUR 12. MARS | ||
8:30-9:15 |
Spinning - Líkamsræktin Grundarf. |
8:30 - 9:30 |
Spinning - Líkamsræktin Grundarf. |
9:15 - 9:30 | MORGUNMATUR | 9:30 - 9:45 | MORGUNMATUR |
10:00 - 11:00 | Beggi Ólafs fyrirlestur | ||
9:30 - 10:45 |
Klifurhús - Loftur |
11:10 - 12:30 |
Leiklist - Hafrún |
11:00 - 12:00 | Fávitar fyrirlestur | ||
12:30-13:05 | MATUR | 12:30 - 13:05 | MATUR |
13:05-15:00 |
Dans - Gísli, Kristín R. og Solveig |
13:05 - 14:00 | SÓLARLEIKAR |
Grundargata 44 kt. 470104-2010
|
Framhaldsdeild |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 430 8400 / fsn@fsn.is