Hefðbundin kennsla á morgun 30. nóvember
29.11.2021
Á morgun, þriðjudaginn 30. nóvember, munum við snúa aftur til hefðbundinnar kennslu, bæði í Grundarfirði og í framhaldsdeildinni á Patreksfirði. Við minnum á grímunotkun og aðrar sóttvarnarreglur. Förum varlega og förum í skimun ef við finnum fyrir minnstu einkennum.
Lesa meira