Fréttir

Hefðbundin kennsla á morgun 30. nóvember

Á morgun, þriðjudaginn 30. nóvember, munum við snúa aftur til hefðbundinnar kennslu, bæði í Grundarfirði og í framhaldsdeildinni á Patreksfirði. Við minnum á grímunotkun og aðrar sóttvarnarreglur. Förum varlega og förum í skimun ef við finnum fyrir minnstu einkennum.
Lesa meira

Niðurstöður viðhorfskönnunar

Lesa meira

Fjarkennsla á mánudag 29.nóvember

Lesa meira

Langar þig í fjarnám?

Innritun er hafi í fjarnám en kennsla í fjarnámi hefst 5. janúar n.k. Umsóknareyðublað og upplýsingar um
Lesa meira

Fjarkennsla

Lesa meira

Stöðupróf í sænsku og norsku

Laugardaginn 4. desember n.k. fer fram stöðupróf í sænsku og norsku í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar ...
Lesa meira