Kynning útskriftarnema á lokaverkefnum

 Þann 10. maí kl. 13:40 verður kynning hjá útskriftarnemum á sínum lokaverkefnum, við hvetjum áhugasama að koma og kynna sér flott verkefni og starf skólans.

Kaffiveitingar í boði.