Fréttir

15.08.2025

Skólasetning og fyrsti kennsludagur

Mánudaginn 18.ágúst 2025 klukkan 8:30  er skólasetning og fyrsti kennsludagur skólans á haustönn 2025. Að lokinni skólasetningu sem fer fram í matsal hefst kennsla samkvæmt stundatöflu sem er aðgengileg í INNU. Kennsla fyrir fjarnemendur hefst á sama...
13.08.2025

Bókalisti fyrir haustönn 2025

Bókalisti fyrir haustönn 2025 má nálgast hér
11.08.2025

Nýnemadagur föstudaginn 15.ágúst klukkan 10:00-12:30

Dagskrá nýnemadags föstudaginn 15.ágúst 10:00 mæting 10:15 upprifjun á kynningu sem nemendur fengu í 10 bekk 10:45 innskráning í Office, innu, Moodle og Teams 11:45 – hagnýt atriði varðandi geymslu á verkefnum og gögnum í skýi og farið yfir skóla...