Stöðupróf

Fjölbrautaskóli Snæfellinga heldur stöðupróf í bosnísku/króatísku/serbnesku mánudaginn 9. febrúar kl. 10:00.
Nemendur geta fengið metnar 20 einingar og stuðst er við Evrópska tungumálarammann við mat.
Nemendur geta tekið prófið í sínum heimaskóla með yfirsetu.

Nemendur skrá sig með því að senda póst á agnes@fsn.is með:
Nafni
Kennitölu
Skóla

Eins staðfesta nemendur skráningu með því að greiða próftökugjald, 18.000 kr. fyrir miðnætti miðvikudaginn 4. febrúar.
Gjaldið er óendurkræft.

Greiðsluupplýsingar:
kt. 470104-2010
rkn. 0321-26-644
Skýring - stöðupróf