Íslenska sem annað mál

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á kennslu í íslensku fyrir þá sem hafa annað móðurmál. Námið er hægt að stunda í fjarnámi og hægt er að sækja um hér á heimasíðunni.  Hér eru upplýsingar um áfangana sem heita ÍSAN og hér er hægt að sækja um.