Áfangar í boði í fjarnámi á haustönn 2023

Áfangar sem verða í boði í fjarnámi á haustönn 2023

 
Áfangi  Áfangaheiti Forkröfur
Tungumál    
Danska - lestur, ritun og tjáning  DANS2LH05 B eða hærra á grunnskólaprófi
Enska 0 - undirbúningsáfangi ENSK1BY05 Engar
Enska 1 - fyrri áfangi á 2. þrepi ENSK2SG05 Að nemandi hafi fengið B eða hærra í ensku í grunnskóla eða lokið 5 einingum á fyrsta þrepi.
Enska 2 - seinni áfangi á 2. þrepi ENSK2OL05 ENSK2SG05 eða 5 einingar á öðru þrepi.
Enska 3 - fyrri áfangi á 3. þrepi ENSK3OG05 ENSK2OL05 eða 10 einingar á öðru þrepi
Enska 4 - seinni áfangi á 3. þrepi ENSK3OR05 ENSK3OG05 eða fimm einingum á þriðja þrepi
Enska - tungumál, tómstundur og líðandi stund ENSK2TT05 Að hafa lokið amk. einum áfanga á 2.þrepi.
Enska - enskar bókmenntir og yndislestur ENSK3YN05 10 einingar í ensku á 2. þrepi
Íslenska 0 - undirbúningsáfangi ÍSLE1UN05 Engar
Íslenska 1 - bókmenntir, ritun og málnotkun - fyrri áfangi á 2. þrepi ÍSLE2MB05 Að hafa lokið grunnskóla með fullnægjandi hætti að mati skólans
Íslenska 2 - fornbókmenntir, ritun og málnotkun- seinni áfangi á 2. þrepi ÍSLE2FR05 ÍSLE2MB05
Íslenska 3 - bókmenntir síðari alda, túlkun og tjáning  ÍSLE3BS05 ÍSLE2FR05  eða 10 einingar á 2. þrepi
Íslenska 4 - nútímaskrif og lokaritgerð - seinni áfangi á 3. þrepi ÍSLE3RN05 Ísle3BS05 eða 5 einingar á 3. þrepi
Íslenskar kvikmyndir ÍSLE2ÍK05 ÍSLE2MB05
Íslenska - mál og menningarheimur barna og ungmenna - fyrri áfangi á 3. þrepi ÍSLE3BU05 ÍSLE2MB05  eða 10 einingar á 2. þrepi
Þýska 1  ÞÝSK1GR05 Engar
Þýska 3 ÞÝSK1ÞC05 ÞÝSK1BB05
     
Skylduáfangar í kjarna á opinni braut    
Inngangur að náttúruvísindum INNÁ1IN05 Engar
Inngangur að félagsvísindum  INNF1IF05 Engar
Saga - frá upphafi til byltinga SAGA2FR05 INNF1IF05 eða annar sambærilegur inngangsáfangi að félagsvísindum
Kynjafræði KYNJ2KY05 INNF1IF05  eða sambærilegur inngangsáfangi
Lokaáfangi bóknámsbrautar LOKA2FV01 Að vera á útskriftarönn
Lokaverkefni LOKA3VE03 Að vera á útskriftarönn
Rannsóknaraðferðir félags- og náttúruvísinda RANN3EM05 Tölfræði og að nemandi sé á lokaári stúdentsbrautar.
Stærðfræði daglegs lífs og fjármálalæsi STÆR2SD05 B eða hærra í stærðfræði úr grunnskóla eða STÆR1GR05
Stærðfræði - tölfræði og viðskiptareikningur STÆR2TV05 B eða hærra í stærðfræði úr grunnskóla eða STÆR1GR05
Skyndihjálp SKYN2GR02 Engar
     
Raungreinar    
Almenn efnafræði - grunnur EFNA2AE05 INNÁ eða sambærilegur inngangsáfangi
Eðlisfræði - raffræði, bylgjur og ljós EÐLI3BR05 Eðlisfræði á 2. þrepi
Efnafræði - jafnvægi, sýrur og basar og rafefnafræði EFNA3JE05 EFNA2AE05 og EFNA2GE05 eða 10 einingar á öðru þrepi
Líffræði - sakamál og réttarvísindi LÍFF2SA05 INNF1IF05 og INNÁIN05 eða sambærilegir áfangar.
Líffæra og lífeðlisfræði - framhaldsáfangi LÍOL3FR05 5 einingar í líffæra og lífeðlisfræði á 2. þrepi
Líffræði í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum LÍFF3KD05 LÍFF2FR05 eða LÍFF2SA05
Stærðfræði - undirbúningsáfangi STÆR1GR05 Engar forkröfur
Stærðfræði - grunnáfangi STÆR2GR05 B eða hærra úr grunnskóla eða 5 einingar á fyrsta þrepi
Stærðfræði - heildun, deildarjöfnur, runur og raðir STÆR3HE05 STÆR3DF05 eða 5 einingar á þriðja þrepi
Umhverfisfræði fyrir alla UMHV2UN05 INNÁ1IN05 eða sambærilegur inngangsáfangi
Almenn jarðfræði JARÐ2AJ05 INNÁ1IN05 eða sambærilegur inngangsáfangi
     
Félagsgreinar    
Íslandssaga SAGA2ÍL05 Saga2FR05 eða 5 einingar á öðru þrepi
Mannfræði FÉLA3MA05 A.m.k. 5 einingar í félagsfræði á 2.þrepi.
Inngangur að sálfræði SÁLF2IN05 INNF1IF05 eða sambærilegur inngangsáfangi
Sálfræði - áföll, fötlun og öldrun SÁLF2FÖ05 SÁLF2IN05 eða sambærilegur inngangsáfangi
Afbrigðasálfræði SÁLF2AB05 Inngangur að sálfræði eða 5 einingar á öðru þrepi
Réttarsálfræði SÁLF3RS05 Forkröfur eru SÁLF2IN05
     
Íþróttagreinar    
Íþróttafræði, þjálfunarform og aðferðir ÍÞRF2ÞA05 5 einingar í lýðheilsu á 1. þrepi æskilegir
Íþróttir í þreksal  ÍÞRÓ1ÞR01 Engar
Sértæk næringarfræði NÆRI3NA05 NÆRI2NÆ05 eða sambærilegur áfangi
Heilbrigðisfræði HBFR2HE05 Engar
     
Nýsköpunargreinar    
Upplýsingatækni UPPD1SM03 Engar
Menntamaskína MEMA2MM05 Engar
Nýsköpun - hugmyndavinna NÝFR1HV05 Engar
Frumkvöðlafræði - nýsköpun og markaðsmál  NÝFR3VM05 Amk. 5 einingar á fyrsta þrepi og 10 einingar á öðru þrepi af Nýsköpunar eða Frumkvöðlafræði áföngum.